24 maí 2009

Fyrirnynd flöskuburstans?

10/26° úrkoma 0,7mm. skýjað og smá skúr í morgun, en birti til þegar leið á daginn.

Sérkennilegt tré Eins og flöskubursti

Sá þetta sérkennilega tré í dag, blómin á því líkjast flöskubursta.

 

Engin ummæli: