Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
06 október 2009
Rigning.
18,2/23,5° úrkoma 29,2 mm. skúraveður í dag en kvöld gekk yfir þrumuveður með tilheyrandi þrumugný og ljósagangi ásamt mikilli úrkomu. Það þarf örugglega ekki að spá í að vökva gróður hér um slóðir á næstunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli