12 apríl 2011

10,2/31,7 léttskýjað/gola.
Hér kemur mynd af fyrstu rósinni í ár, það er mánuði fyrr en venjulega.
Verst að geta ekki látið ilminn fylgja með myndinni.

Engin ummæli: