04 september 2008

Blóm

Veður: 17/25,7° úrkoma 6,2 mm.Þessi úrkoma féll í nótt, en í dag hefur verið þurrt og svolítil þokumóða í lofti, en sólin samt náð að sýna sig af og til.

Þessar myndir tók ég í dag á gönguferð hér í ValeMaior.

DSC00532 DSC00535

Engin ummæli: