12 júlí 2009

Betra bragð???

11/33,5° léttskýjað.

002

Myndin af þessum potti á hlóðum var tekin hjá nágrönnum okkar í dag, en ekki eins og ætla mætti snemma á síðustu öld. Fólkið staðhæfir að maturinn bragðist mun betur þegar eldað er á hlóðum en ekki yfir gasi eða rafmagni.

 

Engin ummæli: