21 mars 2009

Fiðrildi

Veður: 8,3/24,7° þunn þokuslæða í lofti.

006

Þetta falllega fiðrildi kom á veröndina hér í gær og er eitthvað vankað, því það liggur að mestu hreyfingalaust á sama stað, svo það var auðvelt að ná mynd af því.

Engin ummæli: