12 mars 2009

Yfir 30°

Veður: 3,3/31° léttskýjað.

Hitinn er hægt og sígandi að fikra sig upp á við og í dag komst hann aðeins yfir 30°. Þessi veðurblíða bauð upp á að kasta af sér vetrarhamnum og draga fram stuttbuxurnar.

Engin ummæli: