23 apríl 2009

Gleðilegt sumar.

004

Með þessari mynd af gulri rós sem ég tók núna í garðinum okkar óska ég öllum gleðilegs sumars um leið og ég þakka samskiptin á liðnum vetri.

Þegar ég skrifa þetta klukkan 12,25 er kominn 30° hiti, semsagt sýnishorn af góðum sumardegi.

 

 

Engin ummæli: