7,5/26,8° léttskýjað.
Þessi mynd af maur að bisa við að draga þessa stóru býflugu var tekin hér á veröndinni í dag. Þetta verk reyndist maurnum mjög erfitt og oft missti hann takið á flugunni, en hann var ekki á þeim buxunum að gefast upp.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
1 ummæli:
Hún er merkileg þessi náttúra, skemmtileg mynd. Kveðja í kotið frá Gullu Hestnes
Skrifa ummæli