21 apríl 2009

Maur

7,5/26,8° léttskýjað.

007

Þessi mynd af maur að bisa við að draga þessa stóru býflugu var tekin hér á veröndinni í dag. Þetta verk reyndist maurnum mjög erfitt og oft missti hann takið á flugunni, en hann var ekki á þeim buxunum að gefast upp.

 

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún er merkileg þessi náttúra, skemmtileg mynd. Kveðja í kotið frá Gullu Hestnes