23 apríl 2009

Vörusýning

Veður: 3,4/33° að mestu léttskýjað.

Í dag fórum við á stóra vörusýningu í Aveiro, en þar er sýnt allt sem nöfnum tjáir að nefna. Frá saumnálum til glæsibíla og alt þar á milli. Þarna er líka verið með tívolí.

005

Engin ummæli: