30 apríl 2009

Veður í apríl.

12,4/22,1° úrkoma 10mm. Rigndi í morgunn, en létti til síðdegis.

Capture

Niðurstöður veðurathugana i apríl.

Meðaltal næturhita.5° daghita 21,7°, lægsti næturh. 0,4 mesti dagh.33°. Meðalhiti 13,3° Úrkoma 111,2mm og úrkoma mældist  13 daga.

 

1 ummæli:

Ragna sagði...

Mér finnst svo merkilegt hvað hitinn virðist fara langt niður á næturna og fara svo upp í yfir 30°á daginn.
Nú er Haukur í Danmörku í sól og blíðu að hjálpa dóttur sinni með bústörfin, en þau eru nú bæði með hænur og kindur. Í dag var hann að rýja féð fyrir þau. Hérna heima er aftur á móti ansi rigningasamt, en allt stendur þetta nú til bóta.
Ég sendi kæra kveðju í kotið.