29 nóvember 2008

Snjór

Veður: 4,3/7,5° úrkoma 19,6mm. Það var smávegis þrumuveður í nótt og í morgunn gerði haglél, svo það sást sýnishorn af snjó sem stoppaði að vísu ekki lengi, en nógu lengi til að hægt væri að taka mynd af snjó.

Mikill snjór Þetta er mesti snjór sem ég hef séð hér í Austurkoti síðan ég flutti hingað, en þau eru orðin 17 árin mín hér.

Engin ummæli: