30 nóvember 2008

Veður

Veður: 0,4/10,7° úrkoma 11 mm. skýjað

image Hita og úrkomutölur fyrir nóvember. Mesti hiti 23,2 minnsti hiti -3,3 Meðaltal daghita 17,8,  næturhita 3,5\

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér datt í hug að kíkja hérna inn, hélt reyndar að þú værir ekkert að blogga lengur en mér til ánægju sá ég að svo var ekki og nú get ég aftur farið að fylgjast með veðrinu hjá ykkur.
Kær kveðja,

Páll E Jónsson sagði...

Sæl Ragna.
Takk fyrir að líta inn hjá mér. Já ég ætla að lofa fólki að fylgjast með veðrinu hér og svo getur verið að eitthvað fleira slæðist með af og til
Ég lít inn hjá þér á hverjum degi og hef gaman af.
Kær kveðja
Palli