14,8/38,3° léttskýjað.
í dag eru átján ár síðan ég flutti hingað til Portúgal. Mér fimmst þetta hafa verið góður tími sem ég hef átt hér, það hafa komið upp smávegis vandamál sem hefur þurft að leysa, en þegar ég lít til baka finnst mér þetta hafa verið mjög ánægjulegur og gefandi tími, hvort ég verð hér önnur átján ár hef ég ekki nokkra hugmynd um, það eina sem ég er ákveðinn í að gera er að njóta þeirra ára sem ég á eftir að vera hér.
Þetta stöðuvatn er í um það bil 25km. fjarlægð héðan. Þetta eru fjórar myndir sem eru settar saman í eina.
Þetta mynnismerki við vatnið er til mynningar um þá Portúgali sem flutt hafa úr landi, en þeir eru orðnir mjög margir á liðnum öldum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli