Í dag var sultugerðardagur í Austurkoti. Á myndinni er marmelos, en það er ávöxtur sem við ræktum og er mjög góður til sultugerðar.
Á þessari mynd sést marmelosið í pottinum þegar það er fullsoðið og tilbúið til að fara í krukkyrnar.
Í þessum potti er plómusulta, en hún er mjög fallleg á litinn og bragðast líka vel
Hér sést afrakstur dagsins, en það bætist við þetta á morgunn, því það er marmelos í potti sem lokið verður við að sjóða á morgunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli