29 ágúst 2009

Niðursuða.



13,5/41,7 léttskýjað Ágústmánuður ætlar að hlýja okkur áður en hann kveður.













Við vorum að sjóða niður ávexti í dag, Hér er hráefnið epli og plómur.






Hér eru ávextirnir komnir í glös tv. eru eplin en til hægri er blanda af eplum og plómum, enn er mikið eftir af ávöxtum á trjánum hjá okkur.

Engin ummæli: