Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
01 ágúst 2009
Óvænt rigning.
14,4/26,9° úrkoma 7,6mm rigndi síðla nætur og aftur góð demba um tíuleitið, eftir það að mestu þurrt og sá til sólar af og til. Það er sjaldgæft að það rigni hér um slóðir í ágústbyrjun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli