13,6/43,5° léttskýjað
Svona leit út útskrift af hitamælinum hjá mér í tölvunni þegar hitinn var farinn að síga niður á við. Þarna sést líka að hitinn inni var bara þægilegur þrátt fyrir þennan háa hita utandyra.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli