30 ágúst 2009

Heitt

13,6/43,5° léttskýjað

Svona leit út útskrift af hitamælinum hjá mér í tölvunni þegar hitinn var farinn að síga niður á við. Þarna sést líka að hitinn inni var bara þægilegur þrátt fyrir þennan háa hita utandyra.

Engin ummæli: