Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
18 ágúst 2009
Veður
13,9/32,6° Það er orðinn fastur liður hér þessa daga að byrja daginn með þokulofti, sem sólin er búin að hrekja í burtu um ellefuleitið og þá er heiðskírt það sem eftirlifir dags.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli