Nú eru fyrstu fíkjurnar orðnarr fullþroskaðar hjá okkur, en kosturinn við fíkjutréð er að fíkjurnar þroskast ekki allar á sama tíma, svo það er nokkuð langur tími sem kostur er á ferskum fíkjum.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli