21 ágúst 2009

Fíkjur

10,5/33,1° þokuloft í morgunsárið en síðan léttskýjað.

Nú eru fyrstu fíkjurnar orðnarr fullþroskaðar hjá okkur, en kosturinn við fíkjutréð er að fíkjurnar þroskast ekki allar á sama tíma, svo það er nokkuð langur tími sem kostur er á ferskum fíkjum.

Engin ummæli: