29 desember 2008

Fjárhús

Veður: 4,5/14,3 úrkoma 14,4 mm.byrjaði að rigna upp úr hádegi og samfelld rignign til kvölds.

010

Það eru fá heimili hér í landi þar sem ekki er eftirlíking af fjárhúsinu þar sem þau María og Jósep ásamt frumburðinum eru höfð í heiðurssæti yfir jólahátíðina. Í flestum sveitarfélögum er líka sett upp eftirlíking af fjárhúsinu og það virðist sem það sé lagður talsverður metnaður í að gera þetta sem glæsilegast. Þetta fjárhús sem ekki er af hefðbundinni gerð sá ég í dag.

Engin ummæli: