Veður: –0,7/21,6° léttskýjað.
Í dag fór ég að hjóla í fyrsta sinn síðan í september, betra seint en aldrey. Það er svo gaman að hjóla núna, því mímósan er í blóma og gefur svo góðan ilm, túlípanatrén eru sömuleiðis í blóma núna þessa dagana.
Ég set hérna fyrir neðan þrjár myndir sem ég tók í ferðinni í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli