01 febrúar 2009

Vætusamur janúar.

Veður: 7,1/16,3° ú 37,1 mm. Hálfskýjað til hádegis en þá fór að þykkna upp og talsverð rigning framundir kvöld.

Ég sá á netinu í dag að það hefur ekki rignt meyra í janúarmánuði í 30ár en í síðastliðnum janúarmánuði.

Engin ummæli: