14 október 2007

Hvíslari

Það er ábyggilega löngu kominn tími til ég láti vita af mér á blogginu, svona minnsta kosti láta vita ég ekki alveg hættur senda línu þangað. Það hefur bara verið talsvert gera í heimsækja fólk og njóta samvistum við það, sem mér hefur fundist mikið mikilvægara en sitja við tölvuna. Ég lít þannig á ég geti setið við tölvuna þegar ég kem heim, en þá hef ég ekki tækifæri til hitta ættingja og vini.
Ég er búin heyrnartæki og það er mjög mikill munur hvað ég heyri betur með þeim en gamla tækinu, mér finnst það vera álíka munur og þegar ég fékk fyrst heyrnartæki. Maður gerir sér ekki almennilega grein fyrir því hvað heyrnin er orðin léleg fyrr en maður er búin nýtt heyrnartæki og fer þá allt í einu heyra umhverfishljóð sem maður hafði ekki hugmynd um. Ég heyri líka betur í sjálfum mér en áður, svo ég fór lækka róminn, sem verður til þess allir sem í kring um mig eru verða sér heyrnartæki ef þeir ætla heyra hvað ég er hvísla, því ég talað víst fremur lágt áður. Málið er bara mér finnst svo þægilegt tala lágt, á erfitt með beita röddinni.

Engin ummæli: