30 október 2007

Skammdegi

Þegar ég hef verið koma í stuttar heimsóknir til Íslands frá birtu og il í Portúgal, þá hef ég oft verið fjasa um hvers konar orkubruðlaðar íslendingar væru. Þarna á ég við fólk lætur ljós loga í öllum herbergjum híbýla sinna hvort sem nokkur er þar inni eða ekki, hins vegar þegar ég fer dvelja hér til lengdar í skammdeginu ég það er full þörf á nota lýsingu svona mikið. Þegar ég vaknaði í morgunn klukkan ganga níu var enn rokkið og ekkert við það athuga, en þegar komið var hádegi og enn bara almennilega ratljóst inni og enn er talsvert langt í svartasta skammdegið varð mér ljóst það er ekki ástæðulausu fólk lætur ljósin loga allan daginn.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Auðvitað gætum við sparað meira orkuna en við gerum. Ég kom í nýtt hús um daginn og þar kviknuðu ljósin um leið og maður gekk inn í herbergi og slökknuðu sjálf þegar maður fór aftur út. Svolítið skrýtið, en sparar örugglega orku.
Við erum farin að hlakka til að hitta ykkur næst.
Kær kveðja frá okkur frænda,