02 nóvember 2007

Útilokaður


Merkilegt hvað svona smáhlutur getur verið ómissandi.
Útilokaður, það er ekki gott vera útilokaður frá einhverju sem mann langar til gera, en sem betur fer er oft mögulegt finna aðra leið settu marki, en lenda í því loka sig úti, er dálítið annarrar merkingar og getur verið alvarlegra mál eins og ég mátti reyna í dag.
Ég var einn heima í dag, því Þórunn brá sér til Akureyrar ásamt dóttur sinni og tengdasyni til vera viðstödd frumsýningu á leikriti þar sem dótturdóttir hennar sér um tónlistina. Ég ákvað vera heima, því ég nennti ekki aka svona langa leið fyrir eina leiksýningu, ekki síst vegna þess ég ekkert hvað fram fer á leiksviðinu. Leiksýningar voru eitt sinn nefndir sjónleikir ef ég man rétt og því hæpið það henti vel fyrir sjónskertan mann. Þórunn var búin hafa talsverðar áhyggjur af því ég færist úr leiðindum ef hún væri ekki heima, en ég reyndi fullvissa hana um ég mundi lifa þetta af þó mér leiddist eitthvað. Eitt af því sem ég ákvað gera til stytta mér stundir var fara í góðan göngutúr og láta verða af því ljúka hringferð hér um Kársnesið í Kópavogi. Við höfum bara einn lykil húsinu og ég hef séð um halda honum til haga og geymt hann í úlpuvasa mínum og venjulega gætt áður en ég fer út úr húsinu hvort lykillinn ekki örugglega á sínum stað í vasanum, en í dag gleymdi ég þessari varúðarráðstöfun, ef til vill vegna þess ég var með hugann við setja á öryggiskerfið um leið og ég fór út, en Þórunn hefur séð um setja það á því stafirnir á því eru ekki gerðir fyrir sjónskerta.
Þegar ég var búinn ganga nokkur spöl þreifaði ég ofan í vasann og mér til mæðu fann ég engan lykilinn í vasanum, dálítið ónotaleg tilfinning. Ég ákvað halda mínu striki með ganga þennan hring sem ég hafði ákveðið fara um nesið og leysa vanda málið með lykillinn því loknu.
Ég er svo heppinn það býr ungt og elskulegt fólk hér í kjallaranum og ég ákvað leita á náðir þess með hjálp og það brást mjög vel við hringdi í bróður konunnar sem á húsið sem við erum í og hann kom á stundinni og fór og sótti lykil til sonar hjónanna og þvílíkur léttir þegar hurðin opnaðist.
Þegar þessu var lokið bauð bróðirinn mér með sér heim í kaffi, svo það segja þetta ævintýri hafi endað vel, allavega fékk ég lítinn tíma til láta mér leiðast.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Allt er gott sem endar vel, en ég get vel skilið að ónotatilfinning hafi gert vart við sig þegar þú uppgötvaðir tóma vasana. Það er allt annað en skemmtilegt að standa lykillaus við lokaðar dyr.
Ég sendi þér góðar kveðjur og vona að lyklarnir verði með í næstu gönguferð.

Nafnlaus sagði...

Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!