20 nóvember 2007

Duglegur strákur

Myndirnar hér fyrir neðan eru af Ebba vini mínum í gömlum íslenskum þjóðbúningi, það út af fyrir sig væri ekki sérstaklega frásagnarvert þó hann klæðist slíkum búningi, en það sem mérr fannst mjög merkilegt að búningurinn er handsaumaður af Ebba, hver einasta flík. Hann meira að segja smíðaði tölurnar á búninginn, en fékk einhvern til að prjóna húfuna og gera skóna fyrir sig.
Neðst er svo mynd af þeim hjónum Dagbjörtu og Ebba




Posted by Picasa

Engin ummæli: