Ég var á rölti um Kópavoginn í dag með myndavélina ekki síst til að festa á mynd mismunandi húsagerðir. Það er fróðlegt að sjá nútíma byggingalist, en svei mér þá ef litla húsið í einfaldleik sínum höfðaði ekki mest til mín.
Ef smellt er á myndir hér til hægri á síðunni eru fleirri myndir héðan úr Kópavognum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli