26 nóvember 2007

Tveir fyrir einn.

Jæja, þá er sjá fyrir endann á þessari heimsókn til Íslands en heimsóknin er orðin rúmlega helmingi lengri en til stóð í upphafi, átti vera sléttur mánuður en varð rúmlega tveir mánuðir.
Það er búið vera dálítið þreytandi bíða eftir komast hjá læknum og svo bíða eftir niðurstöðum úrr rannsóknum, en mest um vert það tókst niðurstöðu og ljúka þessu alveg á þessum tíma.
er bara vona krabbinn verði ekki með neina útþenslustefnu og láti sér nægja þennan litla blett sem hann er búinn hreiðra um sig á. Sambúðin við hann hingað til lofar góðu, því ég verð ekkert var við hann og vona bara það verði þannig í framtíðinni.

Ég er farinn hlakka talsvert mikið til koma heim eftir allan þennan tíma, þó það hafi farið mjög vel um okkur í þessu góða húsi hér í Kópavogi og það verður seint fullþakkaður rausnarskapur eigendanna lána okkur húsið sitt og bíl, en það er ómetanlegt kynnast svona góðu fólki.
Það er víst best tala sem minnst um hvernig veðrið hefur verið þessa tvo mánuði, en mér finnst það hefði mátt vera ögn betra.

Engin ummæli: