30 janúar 2009

Leikfimi

Veður: 9,2/14,3 ú 30,2mm. Byrjaði að rigna um hádegi.

Það kom skemmtilega á óvart í leikfiminni í morgunn að við fengum að gera youga æfingar mest af tímanum, verst að sumir þátttakendur skemmdu dálítið fyrir með því að hafa ekki hljótt.

clip_image002

Á þessari mynd var verið að hita upp, en það sést vel á myndinni að kennarinn raðaði mottunum skemmtilega upp og var svo með mikið af kertum til að ná góðri stemmingu.

Engin ummæli: