29 janúar 2009

Vatnavextir

Veður: 13,4/15,7° úrkoma 16,9 mm. Þokusúld fyrst í morgunn, síðan þurrt og nokkrar sólarstundir um miðjan daginn.

Það er búið að rigna svo drjúgt undanfarið að nú eru sumar ár farnar að flæða yfir bakka sína.

clip_image002

Þessi mynd er tekin í dag við Vouga ána, ef það hækkar svo sem hálfan metra í henni til viðbótar á þessum slóðum fer vegurinn þarna undir vatn.

Engin ummæli: