Veður: 13,4/15,7° úrkoma 16,9 mm. Þokusúld fyrst í morgunn, síðan þurrt og nokkrar sólarstundir um miðjan daginn.
Það er búið að rigna svo drjúgt undanfarið að nú eru sumar ár farnar að flæða yfir bakka sína.
Þessi mynd er tekin í dag við Vouga ána, ef það hækkar svo sem hálfan metra í henni til viðbótar á þessum slóðum fer vegurinn þarna undir vatn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli