06 janúar 2009

Þrettánda söngur.

Veður: -0,5/12° Léttskýjað frameftir degi, en þunn skýjaslæða á himni undir kvöld.

Hér í Valemaior og víðast í Portúgal er sú skemmtilega hefð við líði á þrettánda dag jóla að börn fara um syngjandi í von um að vera launað fyrir sönginn með sælgæti, eða smáaurum og best finnst þeim auðvitað að fá hvorutveggja.

007

Hér er hópurinn við hliðið hjá okkur.

Engin ummæli: