13 febrúar 2009

Drottningarbeð

Veður: 3,9/20,9° heiðskírt, dálítil gola frameftir degi.

Unnum í garðinum í dag, ég var aðallega í að snyrta til í kring um rósirnar, það verður að vera fínt í kringum drottningar garðsins rósirnar.

Er hún ekki falleg 257

Enn er þriggja mánaða bið eftir að rósirnar blómgist, en þær eru byrjaðar að laufgast.

 

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er nú svo greinilegt að þú hugsar vel um drottningarnar þínar, bæði þær sem í garðinu eru og þá sem í húsinu er.
Kær kveðja,

Páll E Jónsson sagði...

Takk Ragna.
Alltaf er lofið gott og ég vona bara að ég verðskuldi lofið.
Kveðja