15 júní 2007

Arfast

Veður: 11,9°/26,5° skýjað fyrst í morgunn, en síðar að mestu léttskýjað.
Ég var að arfast í dag, því arfinn tók góðan vaxtakipp eftir rigninguna og það hesur losnað um moldina við vætuna, svo auðveldara er að ná illgresinu upp með rótum.

Engin ummæli: