Bjarta veðrið í dag notuðum við til að fara með okkar fólki hring um Estrela, eða Stjörnufjöll. Þetta er skemmtilegt ferðalag, því landslagið er fjölbreytt, berir klettar,landslag eins og maður gæti ímyndað sér á tunglinu, svo eru vín og ólífuræktarhéruð.
Þessa mynd hér fyrir neðan tók ég í ferðinni í dag af íbúa stjörnufjalla, sem ég held að sé ekkert á förum af fjallinu á næstu dögum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli