17 júní 2007

Þjóðhátíð

Veður: 16,4°/25,8° eina skúr gerði rétt fyrir hádegi, en það hefur mestu verið skýjað í dag, en sólini samt tekist kíkja til okkar smástund af og til síðdegis.
Ég vona allir hafi átt ánægjulegan hátíðardag í tilefni þjóðhátíðarinnar. Við vorum svo heppin Jónína þáði boð okkar um koma og halda upp á daginn með okkur. Hún og Þórunn brugðu sér í gróðrarstöð í morgunn og áttu þar góða stund við skoða blóm og annað það sem fyrirfinnst á slíkum stað. Mér var trúað fyrir elda á meðan þær sinntu þessum embættisverkum og ég var mjög ánægður með það hlutskipti mitt.

Engin ummæli: