13 júní 2007

Dagur heilags Antoniusar

Veður: 12,4°/23,9° alskýjað og rigning síðdegis, úrkoma 10 mm.

Það er dagur heilags Antoniusar í dag og þar sem okkar hluti af þessum heitir í höfuðuð á þeim góða dirlingi, eins og raunar ótal mörg önnur bæjarfélög hér í landi þá var messað í kapellunni hans hér í kvöld. Það er líka venja þennan dag fara skólabörnin hér í dalnum í skrúðgöngu frá skólanum kapellunni og síðan dansa þau smástund fyrir framan kapelluna. Ég á von á þessari skrúðgöngu hafi verið aflýst vegna rigningarinnar. Börnin eru örugglega vonsvikin yfir þessu, því þau eru búin leggja vinnu í útbúa búninga til skarta í þennan dag. Svona getur veðrið sett strik í reikninginn jafnvel hér, en er orðið langt um liðið síðan rignt hefur hér gagni fyrr en í dag.

Engin ummæli: