Þessi mynd ætti að vera dæmigerð fyrir land elds og ísa, því þarna gefur að líta snævi þakin fjöll og gufur frá virkjuninni við Hellisheiði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
1 ummæli:
Til hamingju með snjóinn Palli, annars var ég að dást að myndinni þinni, hún er virkilega flott þegar maður stækkar hana upp.
Fleiri vetrarmyndir á síðuna TAKK
kveðja úr fínu veðri plús tuttugu!
jgk
Skrifa ummæli