16 júní 2008

Horteinsíur

Veður: 16,5°/24,1° úrkoma 12 mm. Regnskúrir og sól til skiptis fram undir kaffi, en þá náði sólin yfirhöndinni.

Það kannast örugglega margir við horteinsíu sem pottablóm, en hér fær hún að vaxa úti og þá verður hún risastór. Því til sönnunar set ég með þessum pistli tvær myndir sem ég tók í dag af horteinsíunum í garðinum okkar.

2008-06-16 Hortensía 003 2008-06-16 Hortensía 004

 

Engin ummæli: