Veður: 10,5°/32° léttskýjað.
Í morgunn klippti ég hekkin í garðinum. Síðdegis ætluðum við að koma pakka í póst, en sáum þá að pósthúsið og allar verslanir voru lokaðar, svo það er á hreinu að við fylgjumst ekki með hvenær eru frídagar hér, þegar við spurðum svo innfædda hverju þetta sætti að allt væri lokað kom í ljós að aþð er þjóhátíðardagur hér í dag, einn af þrem slíkum hér á hverju ári.
Nú hefur Þórunn lokið við mósaíkkið á vegginn hér á veröndinni og af því tilefni set ég inn myndir af henni að vinna að verkinu.
Hér er þórunn að líma flísarnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli