21 júní 2008

Veður

Veður: 13,5°/32,9°. Það er fastur liður núna þessa síðustu daga að byrja daginn með morgunþoku, sem sólin er búin að fjarlægja um tíuleitið og eftir það er heiður himinn.

Engin ummæli: