Veður: 13,5°/32,9°. Það er fastur liður núna þessa síðustu daga að byrja daginn með morgunþoku, sem sólin er búin að fjarlægja um tíuleitið og eftir það er heiður himinn.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli