28 apríl 2006

Hjónabönd-Vindar

Veður: Heiðskírt 16° / 27°
Það var svokallaður Spánarvindur hér í nótt og fram undir hádegi. Spánarvindur er það kallað hér þegar vindurinn kemur austan frá Spáni og á sumrin getur vindurinn orðið verulega heitur þegar hann kemur hér niður af hásléttu Spánar og fer þá oft illa með gróður, vegna þess hve heitur og þurr hann er.
Það er máltæki hér, vondir vindar og vond hjónabönd komi frá Spáni.

Við fórum á fætur klukkan fimm í morgunn, því Jónína og Guðmundur þurftu leggja af stað héðan klukkan sex.
Það tók því ekki leggja sig aftur þegar þau voru farin, svo við litum í tölvurnar þar til við fórum í leikfimi klukkan níu. Það er alltaf jafn gott og gaman komast í leikfimi og liðka sig aðeins, ekki beitir af.
Það bagar mig svolítið hvað ég stutt frá mér svo ég ekki vel hvað kennarinn er gera nema ég nálægt honum, en ef ég get verið nálægt Þórunni segir hún mér til ef ég er gera æfingarnar öðruvísi en vera ber. Það er oft hæpið gera eins og næsti maður er gera því það er ekki ósjaldan sem fólk er gera æfingarnar á rangan hátt.

Ég lauk við hreinsa arfann úr laukbeðinu í dag, lét mig hafa það vera úti eftir hádegi þá það væri vel heitt, var bara í stutturunum einum fata, þá var þetta í góðu lagi. Það kom ein grannkona okkar í heimsókn á meðan ég var vinna í garðinum og hún aðvaraði mig stranglega við því vera vinna úti í sólinni á meðan hún væri svona hátt á lofti, sagði ég yrði örugglega veikur á morgunn. Það er alveg merkilegt hvað fólk er hrætt við láta sólina skína á sig, það er alltaf verið vara við því láta sólina skína á okkur og alhættulegust er vetrarsólin talin vera. Eins er það mjög hættulegt láta sólina til sín þegar það er vestan átt og skúraveður Þegar sólin brýst fram á eftir skúrinni er eins gott forða sér í skugga, ef ekki á fara illa fyrir manni. Við ættum vera margdauð samkvæmt þessum kenningum, því við erum svo kærulaus fyrir þessu.

Geiri og Rósa komu ekki í kvöld eins og við vorum reikna með. Það komu boð frá þeim fljótlega eftir mat í dag, þar sem sagði “komum á morgunn, eða þar næsta dag”
Þegar farið var kanna hvað tefði þau, þá sögðust þau bara vera orðin svona þreytt af öllum þessum akstri, svo þau ætluðu hvíla sig það sem eftir væri dagsins. Það kom í ljós þau náðu ekki nýta sér GPS tækið, svo þau höfðu villst inn í einhverjar borgir og þá er tíminn fljótur fara, auk þess sem það er mjög þreytandi lenda í slíkum villum.
Við Þórunn erum bæði búin tala við Geira í síma í dag og þegar ég heyrði í honum undir kvöld var hann hressast og reiknaði með halda ferðinni áfram í fyrramálið.

Engin ummæli: