Veður: 18/32,3° slatti af skýjum á himinhvolfinu af og til, en bjart þess á milli.
Unnum í garðinum í morgunn við snyrtingu, eins og venjulega fór mest af tímanum í að fjarlægja arfa. Nú svo þarf líka að klippa til blóm og setja stuðning við þau blóm sem eru hávaxinn, grasflötin var líka sleginn og sitt hvað fleira smálegt sem ekki tekur að minnast á. Við verðlaunuðum okkur svo fyrir dugnaðinn með því að fara á kaffihús síðdegis.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli