23 mars 2008

Burt með kuldabola

Veður: -1,9°/16,8° léttskýjað. Í kvöld er páskunum lokið hér og þá er von til að kuldaboli sleppi takinu á veðrinu hér og það fari að hlýna á ný.

Engin ummæli: