07 mars 2008

Frost.

Veður: -3,3°/21,3° léttskýjað. Nú eru búnar að koma tvær frostnætur í röð, svo það er vandséð með hvort kartöflugrösin lifa af þennan kulda, allavega eru þau ansi dökk að sjá gott að eiga ekki allt sitt undir kartöfluuppskerunni þetta árið. Á sama tíma og kartöflurnar eru að væla yfir kulda er bóndarósin alþakin blómum, hún er ekkert að kippa sér upp við að fá tvær frostnætur.

Engin ummæli: