15 mars 2008

Veður

Veður: 9,3°/18,6° úrkoma 4mm. Mest af þessari úrkomu féll í einni góðri skúr í morgunn, en eins og sjá má hefur hitinn snarlækkað frá því sem var í gær, enda komin vestan gola frá hafinu m með skúraskýjum og góðum sólarstundum inn á milli.

Engin ummæli: