29 mars 2008

Klukkunni flýtt.

Veður: 5,2°/23,2° léttskýjað.

Það er stuttur sólarhringur á morgunn, því í nótt á að flýta klukkunni um eina klukkustund, sem þíðir að klukkan verður einni stund á undan klukkunni á Íslandi.

Í góða veðrinu eftir hádegi í dag fórum við í gróðrarstöð til að kaupa blóm og tómat og paprikuplöntur.

DSC05580 Þórunn að velja blóm.

DSC05579 Gott úrval af blómum.

DSC05584 Nokkur blóm komin í körfuna.

Engin ummæli: