Veður: 7,1/28,8° léttskýjað.
Einu gestir sumarsins frá Íslandi sem við eigum von á að fá í sumar skiluðu sér hingað í gærkvöldi eftir akstur yfir þveran Íberíuskagann. Það verður ánægjulegt að fá að hafa félagsskap þeirra næstu daga.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
1 ummæli:
Allataf svo gaman að fá gesti. Ég sé að hitastigið er aðeins að lækka hjá ykkur - mikið held ég að þið hljótið að vera fegin.
Kær kveðja til ykkar í Austurkot.
Skrifa ummæli