Veður: 12,5°/19,7° alskýjað.
Þaðð rifjaðist upp fyrir mér í dag að á heimilum á Íslandi er víða verið með burkna sem stofublóm. Eins og sjá má á myndinni hér á síðunni er mikil gróska í burknunum núna á þessum árstíma, þeir eru víða meira en mannhæðar háir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli